Grindvíkingurinn Eiríkur Óli Dagbjartsson heyrði ekki í viðvörunarlúðrunum þegar þeir fóru af stað í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hann heyrir ekki í lúðrunum þegar það byrjar að gjósa. Eld­gos er ...